þriðjudagur, maí 09, 2006

Ný hljómplata

Ný hljómplata er kominn út með þeim félögum Valda og Skúla sem eru landsmönnum kunnir fyrir lög eins og Hingað og ekki lengra, Litir hafsins og hið sívinsæla lag Gef mér pening. Nú hafa þeir kumpánar ákveðið að gefa út plötu sem ætti að höfða til gamalla aðdáenda þeirra sem og nýrra því þeir ætla að gefa öll gömlu góðu lögin sín út í nýrri Rokk sinfónískri útgáfu þar sem Valdi fer á kostum á fagottinn sinn og Skúli spilar sitt fræga sóló úr Gef mér pening á lúdu. Gífurlega mettnaðarfull plata hjá þeim Valda og Skúla sem ætti að koma flestum í gott skap.

10 Comments:

Andri Hugo said...

Hahahaha, djöfulsins snilld!

9/5/06 20:33  
Zindri Freyr said...

....hehehe...hvað kostar svo gripurinn...hehe...Þórir...þú ert fyndinn...

9/5/06 23:50  
Borgþór said...

Haha.. þetta er maaaagnað

ég ætla stelpa plötunni af netinu..

10/5/06 00:35  
Borgþór said...

stelpa plötunni já... Klárlega er ég fáviti og á ekki að tjá mig á netinu

10/5/06 00:36  
Prinsinn af Látrum said...

haha... já þú ert sko fyndinn þessi mynd er náttúrulega bara gull haha...
boggi; klárlega já

10/5/06 16:47  
Helgi said...

Hehehehe það verður að viðurkennast að þetta er með því fyndnasta sem ég hef séð lengi.

Og Boggi, já klárlega ...

10/5/06 17:22  
Zindri Freyr said...

...en hvor er Valdi og hvor er Skúli...

finnst Andri nokkuð Skúlalegur sko...hehe...

10/5/06 20:34  
Nonninn said...

Já, Boggi ! Ég að downloada þessum disk klárlega, hvílíka snilldin hehehe !

10/5/06 23:17  
haffi dan said...

hahahahaha snilld

11/5/06 13:13  
Lára Dögg said...

ahhhahaha, snilld... klárlega er ógeðslegt orð

18/8/06 23:44  

Sendu inn athugasemd

<< Home