þriðjudagur, maí 09, 2006

Gríðarlega merkilegur fundur


Ég, Beggi og Andri vorum svo ansi duglegir í gærkveldi að ganga Sæfjallið endilangt í dásamlegu veðri.

Nema hvað að þegar við erum hálfnaðir upp Sæfjallseggina gengur Friðberg fram á þessa fínu fýrtommu pikkfasta í klöppinni. Ég var svo heppinn að hafa myndavélina mína með í för og gat því smellt myndum af þessum merka fundi. Hér er Beggi stoltur með fýrtommuna sína

5 Comments:

Borgþór said...

Halló.. Heldur þú að ú sért bara í einhverju fríi?

13/5/06 08:53  
Þórir Ólafsson said...

æh það væri sko gaman

13/5/06 09:14  
Helga Björk said...

Flott síða

19/6/06 16:24  
Jack Bauer said...

...flottur bolur!!! má ég eiga hann?

20/6/06 08:21  
Lára Dögg said...

djöfull ertu steiktur, hehehe

18/8/06 23:43  

Sendu inn athugasemd

<< Home